Grunnstyrkur (Lottó)
Grunnstyrkur ÍBR nemur þeim hagnaði sem bandalagið fær til úthlutunar af rekstri Íslenskrar Getspár (Lottó). Íþróttafélögum sem uppfylla forsendur úthlutunar verða að skila umsókn fyrir 31. maí á hvert. Nánari upplýsingar hér.
Ferðastyrkir
Hægt er að sækja um styrki til ÍBR vegna keppnisferða erlendis. Styrktar eru ferðir á heimsmeistaramót, heimsbikarkeppni, evrópumeistaramót, norðurlandameistaramót, alþjóðleg mót landsliða, opinbera landsleiki o.fl. Umsókn skal send á netfangið jakob@ibr.is og þarf staðfesting á ferð frá sérsambandi að fylgja með. Nánari upplýsingar hér.
Styrktarsjóður ÍBR
Styrktarsjóður ÍBR er sjóður til styrktar útbreiðslu og átaksverkefnum í íþróttastarfi í Reykjavík ásamt að styðja við afreksíþróttafólk. Opið er fyrir umsóknir tvisvar á ári. Nánari upplýsingar hér.
Æfinga- og keppnisstyrkir
Aðalmarkmiðið með æfinga- og keppnisstyrkjum ÍBR og ÍTR er að kostnaður vegna aðstöðu til íþróttaiðkunar barna og unglinga verði ekki borinn af þeim eða fjölskyldum þeirra. Nánari upplýsingar hér.
Aðrir styrkir
Hægt er að sækja um aðra styrki t.d. frá lýðheilsusjóði, Rannís o.fl. Nánari upplýsingar hér.