Íþróttabandalag Reykjavíkur eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Aðildarfélög ÍBR eru nú 72 talsins og hefur farið fjölgandi undanfarin ár. Innan íþróttafélaganna í Reykjavík er frábært framboð af fjölbreyttum íþróttagreinum en hægt er að iðka 51 mismunandi íþróttagreinar í félögunum. Hér fyrir neðan má finna lista yfir íþróttafélögin ásamt slóð á vef þeirra eða netfang. Einnig má finna merki flestra félaga í góðum gæðum.
Félög í Reykjavík
Flokka eftir íþrótt
Flokka eftir hverfum

Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur

Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík

Íþróttafélagið Fylkir

Íþróttafélagið Ösp

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Skotfélag Reykjavíkur

Skylmingafélag Reykjavíkur

Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur

Ungmennafélag Kjalnesinga

Ungmennafélagið Fjölnir

Vélhjólaíþróttaklúbburinn