Íþróttabandalagi Reykjavíkur er stjórnað af þingi sem haldið er á 2 ára fresti. Á milli þinga stjórnar bandalaginu 7 manna framkvæmdastjórn. Stjórnin skal sjá um allar framkvæmdir sambandsins og vinna að málum þess. Stjórninni er heimilt að skipa nefndir innan eða utan sinna vébanda til að sjá um að framkvæma viss mál sambandsins. Formannafundur skal haldinn það árið, sem þing er ekki haldið og gerir þá framkvæmdastjórn grein fyrir störfum sínum frá síðasta þingi og leggur fram ársreikninga sambandsins fyrir næsta reikningsár á undan. Stjórn ÍBR er jafnframt stjórn ÍBR-viðburða og Skautahallarinnar í Laugardal.
Skrifstofa ÍBR sér um daglega umsýslu fyrir hönd stjórnarinnar. Á skrifstofu ÍBR starfa 10 starfsmenn árið um kring. Skrifstofan er staðsett á 3.hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (hús 1), Engjavegi 6, 104 Reykjavík og er opin virka daga milli 9:00 og 16:00.
Símanúmer: 535 3700 / netfang vegna almennra fyrirspurna: ibr@ibr.is
Stjórn
- INGVAR SVERRISSONFormaður /ingvar@ibr.is
- LILJA SIGURÐARDÓTTIRVaraformaður /liljasigurdar@simnet.is
- VIGGÓ H. VIGGÓSSONRitari /viggo.viggosson@gmail.com
- MARGRÉT VALDIMARSDÓTTIRGjaldkeri /magga.valdimars@gmail.com
- GUÐRÚN ÓSK JAKOBSDÓTTIRMeðstjórnandi /fimleikar@fylkir.is
- Kristinn Steinn TraustasonMeðstjórnandi/ kristinn.steinn.traustason@gmail.com
- Margrét HafsteinsdóttirMeðstjórnandi/ margret@samtal.is
- Benedikt ÓfeigssonVaramaður/ bgo@vedur.is
- BRYNJAR JÓHANNESSONvaramaður/ brynjar@rekstrarlundur.is
Starfsfólk
- Birta BjörnsdóttirMannréttinda- og fræðslustjóri/ birta@ibr.is / s. 535 3715 / gsm: 6932358
- Darri McMahonTímaúthlutun/ darri@ibr.is/ s. 5353714/ gsm:8678049
- Frímann Ari FerdinandssonFramkvæmdastjóri/ frimann@ibr.is/ s. 5353703/ gsm: 864-9474
- Hrefna Hlín SveinbjörnsdóttirSviðsstjóri viðburðasviðs/ hrefna@ibr.is/ s. 5353710
- Hrönn SvansdóttirGjaldkeri, sérfræðingur viðburðir/ hronn@ibr.is/ s. 5353702
- Jakob Leó BjarnasonSviðsstjóri félagasviðs /jakob@ibr.is/ s. 5353704
- Magnús Kári JónssonTímaúthlutun/ magnusk@ibr.is/ s. 5353705/
- Margrét ElíasdóttirViðburðir / margrete@ibr.is /s. 5353700/
- Margrét NilsdóttirStarfsmannastjóri viðburða/ starfsmenn@marathon.is/ s. 5353716
- Ragna Björg KristjánsdóttirKynningarmál og viðburðir/ ragnak@ibr.is /s. 5353717
- Sebastian StorgaardKynningarstjóri / sebastian@ibr.is /5353711
- Steinn HalldórssonTímaúthlutun/ steinn@ibr.is/ s. 5353707/ gsm:8954085
Skipurit ÍBR
Gildi skrifstofu ÍBR
Í öllu starfi hafa starfmenn það að leiðarljósi að félagsmenn og almenningur geti tekið þátt í og náð árangri í íþrótta- og félagsstarfi í Reykjavík sér til heilsubótar og ánægju. Gildi starfsmanna á skrifstofu ÍBR eru:
Þjónusta – sinnum öllum beiðnum með lipurð og þjónustulund.
Jöfnuður – gætum þess að skjólstæðingar okkar njóti jafnræðis eins og kostur er.
Frumkvæði – erum áhugasöm um að koma með og framkvæma nýjar hugmyndir sem geta nýst skjólstæðingum okkar vel.
Fagmennska – tökum á málum á faglegan hátt og byggjum ákvarðanir á faglegum forsendum.
Fundargerðir framkvæmdastjórnar
Framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur fundar að meðaltali einu sinni í mánuði.
Til að skoða fundargerðir smellið á dagsetningar fundanna hér að neðan.