Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) sér um úthlutun og útleigu á æfingatímum í íþróttamannvirkjum borgarinnar. Æfingartímum er bæði úthlutað til íþróttafélaga og almennings.
Smelltu á hnappinn fyrir neðan til að skoða bókanir í íþróttamannvirki, bæði viðburði og fastar vikulegar bókanir. Notast er við bókunarkerfið Fri5.