Hver verður íþróttakona og íþróttakarl Reykjavíkur 2022?

5. desember 2022

Fimmtudaginn 8. desember verða viðurkenningar veittar fyrir íþróttakonu, íþróttakarl og íþróttalið Reykjavíkur 2022. Athöfnin verður í Ráðhúsinu í Reykjavík og hefst kl. 16:00.

Framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur velur íþróttakarl, íþróttakonu og íþróttalið Reykjavíkur. Íþróttakarl og íþróttakona Reykjavíkur skulu vera íslenskir ríkisborgarar og hafa verið félagar í reykvísku íþróttafélagi á liðnu keppnistímabili. Frekari upplýsingar um sigurvegara síðustu ára og reglur valsins má finna hér.

Íþróttalið Reykjavíkur 2022

Íslandsmeistarar og bikarmeistarar liða fá viðurkenningu og verður Íþróttalið Reykjavíkur 2022 valið.

Við þökkum fyrir allar tilnefningarnar.

Átta konur og átta karlar eru tilnefnd, sjá íþróttafólkið í stafrófsröð.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna