Grunnskólamóti KRR 2023 lokið

3. október 2023

Grunnskólamóti Knattspyrnuráðs Reykjavíkur (KRR) lauk nýverið, en í mótinu er keppt í 7. bekk annars vegar og 10. bekk hins vegar.

Sigurvegarar

7. bekkur stúlkna:  Ingunnarskóli

7. bekkur drengja:  Hlíðaskóli.

10. bekkur stúlkna:  Laugalækjarskóli.

10. bekkkur drengja:  Norðlingaskóli.

Hér má sjá frekari úrslit.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna