Íþróttafólk Reykjavíkur 2020 verður tilkynnt fimmtudaginn 17. desember kl. 17:00 á facebook síðu ÍBR.
Tilnefningar til Íþróttakonu Reykjavíkur
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir - Ármann
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttir - ÍR
Elín Metta Jensen, knattspyrna - Valur
Kristrún Guðnadóttir, gönguskíði - Ullur
Steinunn Björnsdóttir, handknattleikskur - Fram
Tilnefningar til Íþróttamanns Reykjavíkur
Birkir Már Sævarsson, knattspyrna - Valur
Guðni Valur Guðnason, kringlukast - ÍR
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingar - Ármann
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf - GR
Snorri Einarsson, skíðaganga - Ullur