ÍBR og ÍTR afhentu Reykvískum Ólympíuförum viðurkenningu fyrir þátttöku sína á Ólympíuleikunum 2021. Íþrótamennirnir fjórir fengu 750.000 krónur í sinn hlut.

Við erum stollt af íþróttafólkinu okkar og óskum þeim innilega til hamingju með þennan árangur.