Reykjavíkurborg og ÍBR styrkja þátttöku fjögurra kvenna á Ólympíuleikum fatlaðra 2024

19. ágúst 2024

Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hafa ákveðið að styrkja þátttöku fjögurra kvenna sem hafa tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikum fatlaðra eða Paralympics.  Erna Sóley Gunnarsdóttir frjálsíþróttakona úr ÍR sem reyndar keppti í síðustu viku á Ólympíuleikunum  í kúluvarpi.  Hinar þrjár eru á leið á Paralympics um næstu helgi en þær eru sundkonurnar Thelma Björg Björnsdóttir og Sonja Sigurðardóttir úr ÍFR auk Ingeborg Eide Garðarsdóttur úr Ármanni sem keppir í kúluvarpi.

Hver og ein þeirra fær styrk að upphæð kr. 1.000.000,-.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna