
Íþróttabandalag Reykjavíkur sér um leigu á skólaíþróttahúsum í Reykjavík til almennings og íþróttafélaga. Fimmtudaginn 1.september opna húsin aftur eftir sumarfrí.
Fulltrúar allra hópa sem eiga fastan tíma í vetur eiga að vera búnir að fá staðfestingu á sínum tímum með tölvupósti. Vinsamlega hafið samband við Stein Halldórsson í gegnum netfangið steinn@ibr.is eða í síma 535 3707 ef eitthvað er óljóst varðandi tímana.
Smellið hér til að finna lista yfir lausa tíma (uppfært daglega).