
Á hverju sumri er haldin fjöldin allur af hlaupum víðsvegar um landið. Íþróttabandalag Reykjavíkur sér um rekstur Reykjavíkurmaraþons og kemur því að skipulagningu og framkvæmd þriggja stórra hlaupaviðburða:
Heimasíða Reykjavíkurmaraþons er rmi.is Þar er hægt að skrá sig í hlaupin og finna allar helstu upplýsingar.
Þá stendur Reykjavíkurmaraþon einnig fyrir mótaröð í samstarfi við frjálsíþróttafélögin í Reykjavík og Powerade sem kallast sumarhlaupin.is. Nú styttist óðum í fyrsta hlaup mótaraðarinnar en það er Víðavangshlaup ÍR sem fram fer á Sumardaginn fyrsta þann 21.apríl. Skráning í hlaupið er í fullum gangi á vefnum hlaup.is.
Nánari upplýsingar um Powerade Sumarhlaupin má finna á vefnum sumarhlaupin.is