Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda sem halda átti í maí í Reykjavík hefur verið frestað í óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Verið er að vinna í að finna nýja tímasetningu. Fyrirhugaðar úrtaksæfingar falla því niður, frekari upplýsingar koma inn síðar.
Aðrar fréttir
Archive- 8. ágúst 2025
Skráning í Norðurljósahlaupið 2025 er hafin!
Hlaupið fer fram laugardaginn 8 febrúar, 2025
- 8. jan. 2025
"Meira eða minna afreks?"
Ráðstefnan á Reykjavík International Games 2025 fer fram þann 22. janúar
- 11. des. 2024
Íþróttafólk/lið Reykjavíkur 2024.
Athöfnin fór fram í Ráðhúsi í Reykjavíkur í dag við hátíðlega athöfn.