Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda sem halda átti í maí í Reykjavík hefur verið frestað í óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Verið er að vinna í að finna nýja tímasetningu. Fyrirhugaðar úrtaksæfingar falla því niður, frekari upplýsingar koma inn síðar.
Aðrar fréttir
Archive- 14. feb. 2025
Íþróttastarf fyrir alla
Öflugt íþróttastarf og traustur rekstur
- 10. feb. 2025
Frábær stemning í Norðurljósahlaupinu 2025
Ljósadýrð og gleði einkenndi hlaupið
- 23. jan. 2025
Fullur salur á ráðstefnu um afreksmál
Ráðstefna Reykjavik International Games 2025 fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík