
Stjórn og starfsfólk Íþróttabandalags Reykjavíkur sendir aðildarfélögum sínum og samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Opnunartími skrifstofu ÍBR yfir hátíðarnar verður eftirfarandi:
23.des - Opið til hádegis
24.des - Lokað
25.des - Lokað
26.des - Lokað
27.des - Lokað
28.des - Opið 9-16
29.des - Opið 9-16
30.des - Opið 9-16
31.des - Lokað
1.jan - Lokað
2.jan - Lokað
3.jan - Opið