Árangur Reykjavíkur á Grunnskólamóti Höfuðborga Norðurlandanna

29. maí 2024

Lið Reykjavíkur hefur náð heldur betur flottum árangri á Grunnskólamóti Höfuðborga Norðurlandanna 2024, en hér að neðan má sjá stutta samantekt afrekum hópsins.

Knattspyrna - 1. sæti

Handbolti - 2. sæti

Frjálsar íþróttir

Emilía Ólöf Jakobsdóttir

2:42,68 í 800m - 3. Sæti

Sigurður Ari Orrason

12,71 sek í 100m - 2. Sæti 

1,55 m í hástökki - 3. Sæti 

5,24 m í langstökki - 3. Sæti 

Arnór Gunnar Grétarsson

10,69 m í kúluvarpi - 2. Sæti

Drengjaflokkur - 1. sæti í stigakeppninni.

Stúlknaflokkur - 3. sæti í stignakepnninni.

Heldur betur flottur árangur, en keppni heldur áfram á morgun fimmtudaginn 30. maí.

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna