Eru íþróttir vettvangur ofbeldis?

3. janúar 2019

Ráðstefna um íþróttir og ofbeldi verður haldin í Háskólanum í Reykjavík 30. janúar. Þekktir íslenskir og erlendir fyrirlesarar munu deila reynslu sinni, fræðum og frásögnum. Ráðstefnan er hluti af Reykjavíkurleikum (RIG) og er ætluð öllum þeim sem koma að íþrótta- og æskulýðshreyfingunni, forvarnarmálum, skólasamfélaginu og öðrum sem áhuga hafa á málefninu. Vinnustofur verða 31. janúar.

Nánari upplýsingar og dagskrá er hægt að finna á rig.is og facebook.

Að ráðstefnunni standa: Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Háskólinn í Reykjavík og RIG - Reykjavik International Games.

Radstefna - logo

Styrktaraðilar

  • Merki ÍSÍ
  • Merki UMFÍ
  • Merki Reykjavíkurborgar
  • Merki ÍTR
  • Merki Íslenskrar Getspár
  • Merki Getrauna