
Melavöllur
Glæsilegur vefur um Melavöllinn víðfræga hefur verið settur í loftið, en þar er reifuð saga hins merkilega íþróttaleikvangs sem Melavöllurinn var. Margt af frægasta íþróttafólki landsins keppti í hinum ýmsu íþróttagreinum þar til að honum var lokað árið 1984.

Viðbragðsáætlun
Ýmis atvik geta komið upp innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og mikilvægt er að geta brugðist við á sem bestan máta. Áætlunin nær yfir alla starsemi íþrótta- og æskulýsðfélaga á landinu, aðildarfélaga, þátttakendur, stjórnendur, yfirmenn, starfsfólk, sjálfboðaliða og aðra ábyrgðaraðila innan félaganna.


Fréttir
Archive- 10. feb. 2025
Frábær stemning í Norðurljósahlaupinu 2025
Ljósadýrð og gleði einkenndi hlaupið
- 23. jan. 2025
Fullur salur á ráðstefnu um afreksmál
Ráðstefna Reykjavik International Games 2025 fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík
- 23. jan. 2025
Opinn fundur menningar- og íþróttaráðs
Föstudaginn 24. janúar 2025, kl. 09:00 - 11:30 í Tjarnarsal ráðhússins