
Melavöllur
Glæsilegur vefur um Melavöllinn víðfræga hefur verið settur í loftið, en þar er reifuð saga hins merkilega íþróttaleikvangs sem Melavöllurinn var. Margt af frægasta íþróttafólki landsins keppti í hinum ýmsu íþróttagreinum þar til að honum var lokað árið 1984.

Viðbragðsáætlun
Ýmis atvik geta komið upp innan íþrótta- og æskulýðsfélaga og mikilvægt er að geta brugðist við á sem bestan máta. Áætlunin nær yfir alla starsemi íþrótta- og æskulýsðfélaga á landinu, aðildarfélaga, þátttakendur, stjórnendur, yfirmenn, starfsfólk, sjálfboðaliða og aðra ábyrgðaraðila innan félaganna.


Fréttir
Archive- 10. apríl 2025
52. þing ÍBR fór fram í kvöld
Í kvöld, fimmtudaginn 10. apríl fór fram þing ÍBR í Laugardalshöllinni. 55 fulltrúar frá 19 íþróttafélögum innan bandalagsins mættu á þingið og tóku þátt í að móta stefnu komandi ára. Þingið heppnaðist mjög vel og tók um fimm klukkustundir.
- 15. mars 2025
Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð ÍBR
- 14. feb. 2025
Íþróttastarf fyrir alla
Öflugt íþróttastarf og traustur rekstur