northern lights run 1


Skelltu þér í 5km hlaupa upplifun um miðbæ Reykjavíkur. Allir þátttakendur fá sitt eigið armband með einstöku Pixbox
tækninni: upplýst LED armband sem lýsir samhliða hlaupatakti þínum í gegnum allan viðburðinn. Þannig verður þú hluti
af sýningunni frá byrjun til enda. Þetta er 5km skemmtiskokk eða ganga um miðbæ Reykjavíkur þar sem keppendur
munu upplifa borgina í nýju ljósi.Þátttakendur fá allir stemmningspoka með upplýstum glaðningi líkt og gleraugum,
hring og armbandi. Upplifðu spennuna, orkuna og andrúmsloftið. Finndu taktinn þegar blikkandi ljós armbandanna
vísa þér veginn á skemmtistöðvarnar sem með fjölbreytileika sínum leiðast í tónlist og lýsingu. Hlaupið er hluti af
Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar ogWOW Reykjavík International Games.

Engin tímataka er í hlaupinu því það er ekki „keppni“ sem slík, þetta er upplifun. Northern Lights Run snýst um
heilbrigða líðan, skemmtun og að eyða undraverðu kvöldi með vinum og fjölskyldu. Við hvetjum þig til að gera
kvöldið skemmtilegt og eftirminnilegt í hlaupinu. Göngugarpar eru velkomnir! 
Kynntu þér málið á heimasíðu hlaupsins WOW Northern Lights Run