RM logo rautt plain

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram árlega í ágúst á afmælisdegi Reykjavíkurborgar þann 18.ágúst eða næsta
laugardegi þar á eftir. Þátttakendur geta valið á milli nokkurra vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa
og fjölbreytt getustig. Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fer fram á vefnum hlaupastyrkur.is.
Þar geta skráðir þátttakendur safnað áheitum fyrir skráð góðgerðafélög. Hver sem er getur farið inná hlaupastyrkur.is
og heitið á skráða hlaupara. Hægt er að greiða áheit með kreditkorti, debetkorti, sms skilaboðum eða með Kass appinu.
Kynntu þér málið hér.