miðnæturhluap árlaust

Miðnæturhlaup Suzuki 2017 verður haldið í 25. sinn að kvöldi 23. júní í Laugardalnum í Reykjavík.
Þrjár vegalengdir eru í boði og upphaf og endir allra vegalengdanna er í Laugardalnum.
Hlaupin hefjast á Engjavegi og allir hlauparar koma í mark við Þvottalaugarnar.
Hlaupabrautin er mæld samkvæmt stöðlum AIMS (alþjóðleg samtök hlaupa)
og viðurkennd af Frjálsíþróttasambandi Íslands.
Kynntu þér málið hér