Umsókn um tíma

Tímabilið hefst 4. september 2017

Verð:

Stórir salir 132 kr. per mín.
Meðalstórir salir 117 kr. per mín.
Litlir salir 93 kr. per mín.

 

Gjaldkeri hóps er skráður leigutaki og er hann ábyrgðarmaður hópsins gagnvart ÍBR. Hann innheimtir hjá sínu liði og sér um að greiða salarleigu samkvæmt innheimtuseðli frá ÍBR, í einu lagi.

Innheimt er tvisvar sinnum á vetri. Greitt er fyrir september-desember og janúar-apríl. Innheimtuseðlar eru sendir út í gegnum banka. Einnig er hægt að greiða með Visa- eða Masterkorti með jöfnum greiðslum eða eingreiðslu.

Smellið hér til að skoða nánari upplýsingar um fyrirkomulag tímaleigu.

 

Umsókn um tíma

Umsókn um tíma