Jólafrí í íþróttahúsum

Íþróttabandalag Reykjavíkur leigir tíma í íþróttahúsum grunnskólanna til íþróttafélaga og almenningshópa. Senn líður að jólafríi í þessum húsum og má sjá yfirlit yfir hvenær þau loka fyrir jól og opna aftur eftir áramót hér fyrir neðan.

Íþróttahús Síðasti dagur fyrir jól  Fyrsti dagur á nýju ári
Austurbæjarskóli 13. desember 2. janúar
Árbæjarskóli 13. desember 2. janúar
Ártúnsskóli 13. desember 2. janúar
Fellaskóli 16. desember 2. janúar
Hagaskóli  14. desember 2. janúar
Háaleitisskóli 14. desember 2. janúar
Hlíðarskóli 14. desember 2. janúar
Ingunnarskóli  14. desember 2. janúar
Laugarnesskóli 14. desember 2. janúar
Norðlingaskóli  14. desember 2. janúar
Réttarholtsskóli 14. desember 2. janúar
Rimaskóli 14. desember 2. janúar
Selásskóli 13. desember 2. janúar
Sæmundarskóli 14. desember 2. janúar

jola