Tilnefningar um íþróttafólk Reykjavíkur 2018

Íþróttafólk Reykjavíkur er kjörið ár hvert af framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur og skal stjórn velja karl og konu ásamt íþróttaliði. Aðildarfélög og sérráð ÍBR eru hvött til að skila inn tilnefningum en frestur til þess rennur út mánudaginn 26.nóvember.

Smellið hér til að finna upplýsingar um kjörið á íþróttafólki Reykjavíkur.

 valur

Valur, meistaraflokkur karla í handknattleik, var valið íþróttalið ársins í Reykjavík 2017