Fundir um íþróttamál

Mánudaginn 14. maí stendur Íþróttabandalag Reykjavíkur fyrir tveimur fundum í Laugardalshöll. Annars vegar um ofbeldi í íþróttum og hinsvegar kynningu á áherslum framboða fyrir borgarstjórnarkosningar um íþróttamál. Á báðum fundum verður boðið uppá léttar veitingar og óskað eftir því að fólk skrái sig til þátttöku.

Ofbeldi í íþróttum
kl. 17:15-18:15 
Hafdís Hinriksdóttir frá Bjarkarhlíð
Björg Jónsdóttir frá Erindi
Umræður að kynningum loknum
Smelltu hér til að skrá þig.

Helstu áherslur framboða fyrir borgarstjórnarkosningar um íþróttamál
kl. 18:30-20:00 
Stutt kynning frá hverju og einu framboði.
Fyrirspurnir úr sal.
Smelltu hér til að skrá þig.

hollin