Opið fyrir umsóknir um tíma næsta vetur

Íþróttabandalag Reykjavíkur sér um að leigja út tíma til almenningshópa í skólaíþróttahúsum Reykjavíkur á veturna. Tímabilið er frá 1.september til 30.apríl.

Búið er að opna fyrir umsóknir um tíma veturinn 2018-2019. Sækja þarf um tíma fyrir 15.maí og verður umsóknum svarað í byrjun ágúst. Hópar sem voru með tíma veturinn 2017-2018 ganga fyrir en þurfa að endurnýja umsóknir sínar fyrir 15.maí.

Smellið hér til að skoða hvaða íþróttahús eru til leigu og sækja um.

fotbolti