Páskalokun í íþróttamannvirkjum

Nú líður senn að páskum og er vakin athygli á því að skólaíþróttahúsin í Reykjavík verða lokuð frá og með dymbilviku og fram yfir páska eða frá 26.mars til 2.apríl. Einnig verður lokað á Sumardaginn fyrsta þann 19.apríl. Vortímabilið í íþróttahúsunum er til og með mánudeginum 30.apríl, eftir það loka húsin og opna ekki aftur fyrr en 1.september. 

Mánud. 26. mars   Lokað
Þriðjud. 27. mars   Lokað
Miðvikud. 28. mars   Lokað
Fimmtud. 29. mars   Lokað - Skírdagur
Föstud. 30. mars Lokað - Föstud. langi
Laugard. 31. mars Lokað
Sunnud. 1. apríl Lokað - Páskadagur
Mánud. 2. apríl Lokað - Annar í páskum
Þriðjud. 3. apríl Æfingar hefjast að nýju
Fimmtud. 19. apríl Lokað -  Sumard. fyrsti 

Gleðilega páska!

paskaungar