Afreksþjálfun barna - Ráðstefna 25.janúar

Ráðstefna f

Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2018 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um snemmbæra afreksþjálfun barna í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Ráðstefnan fer fram fimmtudaginn 25.janúar í Háskólanum í Reykjavík, stofu V101, og hefst kl.17:00. Ráðstefnustjóri verður Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR. Skráning fer fram hér á vef ÍSÍ en aðgangur er ókeypis.

rig radstefna 2018 1 25

Nánari upplýsingar um íþróttaleikana WOW Reykjavik International Games 2018 má finna á rig.is.