Samþykkir þings

48.þing Íþróttabandalags Reykjavíkur fór fram í Laugardalshöll dagana 22. og 23.mars. Þingið fór vel fram og stýrði Sigríður Jónsdóttir því af röggsemi. Stjórn bandalagsins var endurkjörin sem og Ingvar Sverrisson formaður.

Smellið hér til að skoða samþykktir þingsins og hér til að finna ársskýrslu, ársreikninga og önnur gögn sem tengjast þinginu.